Chat with us, powered by LiveChat
Bjargarsteinn Mathús Grundarfjörður

Opna - Velja - Njóta

4ra rétta kvöldverður eftir kenjum kokksins.

Óskaskrín

Bjargarsteinn Mathús Grundarfjörður


Bjargarsteinn er nýtt og spennandi veitingahús í Grundarfirði sem opnað var í lok júlí 2015. Húsið stendur við sjávarsíðuna og er yndislegt að sitja í veitingasal þess með útsýni út yfir fjörðinn og hið glæsilega Kirkjufell. Matseðillinn tekur stöðugum breytingum en er fjölbreyttur með alþjóðlegum og árstíðabundnum réttum.


Áhugavert

Húsið Bjargarsteinn var flutt 140 km frá Akranesi til núverandi staðsetningar og fékk nýtt hlutverk sem veitingahús.

Gott að vita

Undanfarin ár hafa hvalir og höfrungar verið reglulegir gestir í firðinum og þeim fylgt mikið líf og fjör.

Hvar

Húsið stendur við sjávarsíðuna í Grundarfirði, á Sólvöllum 15.

Hvenær

Miðvikudaga - sunnudaga : 18:00 - 21:30

Bókanir

Sími: 438 6770 og 867 7411 [email protected] bjargarsteinn.is

Shopping Cart