Opna - Velja - Njóta
4ra rétta kvöldverður eftir kenjum kokksins.
Óskaskrín
Bjargarsteinn Mathús Grundarfjörður
Bjargarsteinn er nýtt og spennandi veitingahús í Grundarfirði sem opnað var í lok júlí 2015. Húsið stendur við sjávarsíðuna og er yndislegt að sitja í veitingasal þess með útsýni út yfir fjörðinn og hið glæsilega Kirkjufell. Matseðillinn tekur stöðugum breytingum en er fjölbreyttur með alþjóðlegum og árstíðabundnum réttum.