Chat with us, powered by LiveChat
Bryggjan Brugghús

Opna - Velja - Njóta

Mimosa eða 250ml bjór Parmesan kex með aioli til að deila Avocado toast og humar egg benni 1/2 á mann 2 ískúlur frá Valdís ísbúð.

Óskaskrín

Bryggjan Brugghús


Bryggjan Brugghús er hágæða veitingahús staðsett við gömlu höfnina með bruggsal, kokteilbar og vínherbergi.

Eldhúsið undir stjórn Hjálmars Grétarssonar tölfrar fram gómsæta rétti sem leika við bragðlaukana.

Val er um glas af Mimosa eða 250ml bjór.

  • Parmesan kex með aioli til að deila
  • Avocado toast og Humar egg benni 1/2 á mann
  • 2 ískúlur frá Valdís ísbúð


Áhugavert

Bryggjan Brugghús er með elstu handverksbrugghúsum á landinu og hægt er að smakka úrval bjóra sem bruggaðir eru á staðnum.

Hvar

Bryggjan Brugghús Grandagarði 8 101 Reykjavík

Hvenær

Bröns er í boði alla laugardaga og sunnudaga í hádeginu

Bókanir

Hægt er að bóka borð í gegnum heimasíðuna - Bóka hér  Einnig er hægt að hringja í síma 456 4040

Shopping Cart