
Opna - Velja - Njóta
Dekurdagur fyrir líkamann, andlitsmeðferð m/ litun og plokkun, fótsnyrting og parafínhandmaski
Óskaskrín
Dekurdagur fyrir líkamann
Dekurdagur fyrir líkamann. Andlistmeðferð með litun og plokkun, fótsnyrting og parafínhandmaski.
Snyrtistofa Ágústu var stofnuð árið 1983 og er staðsett í Vestmannaeyjum. Eigandi snyrtistofunnar er Ágústa Guðnadóttir. Snyrtistofan býður uppá allar alhliða snyrtimeðferðir og notar vörur frá snyrtivörumerkjunum Academie, Opi, Alessandro og NYX.