Finnsson Bistro

Opna - Velja - Njóta

Kokteill að eigin vali fyrir tvo.

Óskaskrín

Finnsson Bistro


Finnsson Bistro er fjölskyldurekinn veitingastaður á besta stað í Kringlunni. Á Finns­son ættu all­ir að finna rétti við sitt hæfi, á sann­gjörnu verði, í ofsa­lega huggu­legu um­hverfi. Bragðmikill, einfaldur og fjölbreyttur matur.

Kokteill að eigin vali fyrir tvo


Áhugavert

Að ganga inn á Finns­son Bistro er eins og að ganga inn í töfra­heim sem ein­kenn­ist af lit­skrúðugum blóm­um og æv­in­týra­legu vegg­fóðri í bland við bast og mjúka litatóna.

Gott að vita

Gildir fyrir tvo

Hvar

Veit­ingastaður­inn Finns­son Bistro er staðsett­ur í hjarta Kringl­unn­ar, þar sem Café Bleu var áður starf­rækt

Hvenær

Opið alla daga frá 11:30 - 21:00 (eldhúsið lokar kl 20)

Bókanir

Borðabókanir : Bóka hér  Einnig er hægt að hafa samband í síma: 550-0030    

Shopping Cart