Opna - Velja - Njóta
Dagsferð fyrir einn á fjallahjóli eða breiðhjóli (fatbike).
Óskaskrín
Fjallahjólaferð
Dagsferð með Icebike Adventures og þú velur fjallahjól eða breiðhjól (fatbike). Hjólað á fjallahjóli í gegnum hraun eða á breiðhjóli á snjó eða sandi. Lengra komnir hjóla krefjandi leiðir en byrjendur prófa hjólin á auðveldari leiðum í nágrenni Reykjavíkur.