Chat with us, powered by LiveChat
Fjörukráin

Opna - Velja - Njóta

Tveggja rétta máltíð fyrir tvo

  • Val á milli humarsúpu í forrétt eða eplaköku í eftirrétt
  • Aðalréttur er lambasteik með bernaise, smælki og grilluðu grænmeti

Óskaskrín

Fjörukráin


Fjörukráin er persónulegur veitingastaður og hótel – staðsett í Hafnarfirði og hefur verið rekið af Jóhannesi Viðari Bjarnasyni síðan 10. maí 1990. Á þeim tíma hefur Fjörukráin vaxið og dafnað og orðið að því sem að hún er í dag. Fjörukráin er landsþekkt fyrir sínar Víkingaveislur og þykir skara framúr. Við erum stolt af því að þjóna þér á okkar víkinga hátt.

Tveggja rétta máltíð fyrir tvo

  • Val á milli humarsúpu í forrétt eða eplaköku í eftirrétt
  • Aðalréttur er lambasteik með bernaise, smælki og grilluðu grænmeti

Áhugavert

Fjaran/Valhöll er glæsilegur veitingastaður þar sem innréttingar og húsgögn eru gerð úr hundrað ára gömlum neftóbaks- og víntunnum. Veggirnir á neðri hæðinni eru skreyttir með málverkum af Hafnarfirði og af veisluborði goðanna, beint á veggina af listamönnunum Lukas Gucio Gordon og Elísu Ósk Viðarsdóttur.
Notalegur og öðruvísi veitingastaður sem vert er að heimsækja aftur og aftur.

Hvar

Fjörukráin Víkingastræti 1-3 220 Hafnarfjörður

Hvenær

Opið öll kvöld frá 18:00 - 22:00

Bókanir

[email protected] sími: 565 - 1213

Shopping Cart
// add code for extend page js