Opna - Velja - Njóta
Tveggja rétta máltíð fyrir tvo
- Val á milli humarsúpu í forrétt eða eplaköku í eftirrétt
- Aðalréttur er lambasteik með bernaise, smælki og grilluðu grænmeti
Óskaskrín
Fjörukráin
Fjörukráin er persónulegur veitingastaður og hótel – staðsett í Hafnarfirði og hefur verið rekið af Jóhannesi Viðari Bjarnasyni síðan 10. maí 1990. Á þeim tíma hefur Fjörukráin vaxið og dafnað og orðið að því sem að hún er í dag. Fjörukráin er landsþekkt fyrir sínar Víkingaveislur og þykir skara framúr. Við erum stolt af því að þjóna þér á okkar víkinga hátt.
Tveggja rétta máltíð fyrir tvo
- Val á milli humarsúpu í forrétt eða eplaköku í eftirrétt
- Aðalréttur er lambasteik með bernaise, smælki og grilluðu grænmeti