Chat with us, powered by LiveChat
Flúðasigling í Hvítá fyrir einn ásamt máltíð og aðgang að heitum potti og saunu

Opna - Velja - Njóta

Flúðasigling í Hvítá fyrir einn ásamt máltíð og aðgang að heitum pottum og saunu

Óskaskrín

Flúðasigling í Hvítá fyrir einn ásamt máltíð og aðgang að heitum potti og saunu


Frábærlega skemmtileg flúðasigling niður Hvítá sem fléttar saman fjöri og náttúrufegurð. Siglingin er um 60-90 mínútur, fer eftir vatnsmagni.

Flúðasigling fyrir einn ásamt hamborgaramáltíð á veitingastaðnum. Með fylgir aðgangur að heitum pottum og nýrri finnskri saunu.


Áhugavert

Arctic Rafting er lítið sveitafyrirtæki sem sérhæfir sig í flúðasiglingum. Mikið er lagt uppúr öryggisstöðlum og hafa allir leiðsögumenn lokið námskeiðum hjá International Rafting Federation (IRF) aum straumvatnsbjörgunarnámskeiðs (SWR).

Gott að vita

Mikilvægt að taka með sér aukaföt og handklæði

Hvar

Arctic Rafting Drumboddsstaðir River Base 806 Selfoss

Hvenær

Ferðavertíðin á flúðasiglingum byrjar í maí og lýkur í lok september á ári hverju.

Bókanir

Bókanir fara fram í gegnum tölvupóst eða síma [email protected] s: 486-8990

Shopping Cart