Chat with us, powered by LiveChat
Flúðasigling

Opna - Velja - Njóta

Flúðasiglingu í Austari Jökulsá fyrir einn, hádegismat og einn bjór eða léttvín með matnum.

Óskaskrín

Flúðasigling


Viking rafting býður uppá ferðir í Austari og Vestari Jökulsá. Þessar ár eru þær öflugustu á Íslandi og á heimsmælikvarða, þannig að sigling með okkur ætti ekki að svíkja neinn. Leiðsögumenn okkar eru með þeim reyndustu í heimi á þessu sviði og kunna svo sannarlega að lesa vel í ánna, veður og vinda og leggja mikla áherslu á öryggi gesta okkar. Þeir elska vinnuna sína, enda vinnan fólgin í því sem þeim þykir skemmtilegast, að skemmta sér í einni fallegustu náttúru heims.


Hvenær

Ferðirnar eru farnar frá 1. maí - 21.september ár hvert.

Bókanir

Viking Rafting Hafgrímsstaðir, 560 Varmahlíð Sími: 823 8300 [email protected] vikingrafting.is

Shopping Cart