Friðheimar

Opna - Velja - Njóta

Frjálst val af seðli þar sem boðið er upp á fjölda ljúffengra rétta og drykkja.

Óskaskrín

Friðheimar


Rauði þráðurinn í eldhúsi Friðheima er tómatar í hinum ýmsu myndum. Skyldi engan undra, því þrjár tegundir af tómötum eru ræktaðar í gróðurhúsunum þar sem málsverðurinn er borinn fram innan um tómatplönturnar. Matarupplifun sem á sér fáar hliðstæður.

Komdu og njóttu!


Áhugavert

Vissir þú að í Friðheimum eru um 10.000 plöntur sem þarf að snyrta, vefja og tína af í hverri viku?

Gott að vita

Frjálst val af seðli þar sem boðið er upp á fjölda ljúffengra rétta og drykkja.

Hvar

Friðheimar 806 Selfoss Sími: 486-8894

Hvenær

Opið alla daga frá kl. 12:00-16:00

Bókanir

Vinsamlegast bókið í gegnum Dineout pöntunarkerfið - www.dineout.is/fridheimar

Shopping Cart