Chat with us, powered by LiveChat
Friðheimar

Opna - Velja - Njóta

Hin eina sanna Friðheimatómatsúpa, framreidd á hlaðborði ásamt meðlæti og frískandi Healthy Mary fyrir tvo

Óskaskrín

Friðheimar


Rauði þráðurinn í eldhúsi Friðheima er tómatar í hinum ýmsu myndum. Skyldi engan undra, því þrjár tegundir af tómötum eru ræktaðar í gróðurhúsunum þar sem málsverðurinn er borinn fram innan um tómatplönturnar. Matarupplifun sem á sér fáar hliðstæður. Komdu og njóttu!


Áhugavert

Vissir þú að í Friðheimum eru um 10.000 plöntur sem þarf að snyrta, vefja og tína af í hverri viku?

Gott að vita

Boðið er upp á hina einu sönnu Friðheimatómatsúpu, framreidda á hlaðborði með heimabökuðu brauði, smjöri, sýrðum rjóma, gúrkusalsa og ferskum kryddjurtum, ásamt frískandi Healthy Mary, úr grænum tómötum, límónu, hunangi, engifer og sódavatn. Kaffi og te innifalið. Gildir fyrir tvo.

Hvar

Friðheimar 806 Selfoss Sími: 486-8894

Hvenær

Opið alla daga frá kl. 12:00-16:00

Bókanir

Vinsamlegast bókið í gegnum Dineout pöntunarkerfið - www.dineout.is/fridheimar

Shopping Cart