
Opna - Velja - Njóta
Hin eina sanna Friðheimatómatsúpa, framreidd á hlaðborði ásamt meðlæti og frískandi Healthy Mary fyrir tvo
Óskaskrín
Friðheimar
Rauði þráðurinn í eldhúsi Friðheima er tómatar í hinum ýmsu myndum. Skyldi engan undra, því þrjár tegundir af tómötum eru ræktaðar í gróðurhúsunum þar sem málsverðurinn er borinn fram innan um tómatplönturnar. Matarupplifun sem á sér fáar hliðstæður. Komdu og njóttu!