
Opna - Velja - Njóta
Aðgangur að sýningu ásamt aðalrétti fyrir tvo
Óskaskrín
Galdrasýningin á Ströndum
Galdrasýningin á Ströndum var opnuð sumarið 2000 og segir sögu galdrafársins á Íslandi auk þjóðsagna um galdra. Sýningin hefur vakið verskuldaða athygli hérlendis sem erlendis og hlotið margvísleg verðlaun og viðkenningar. Veitingastaðurinn opnaði 2009 og hefur þróast frá kaffihúsi í góðan veitingastað sem býður upp á góðan mat á sanngjörnu verði.