Opna - Velja - Njóta
Gleði með hestum - hestaferð fyrir tvo
Óskaskrín
Gleði með hestum fyrir tvo
Gleði með hestum er stórskemmtileg 2ja klukkustunda hestaferð fyrir tvo hjá Langhús. Ferðin er bæði fyrir byrjendur sem og lengra komna. Markmið okkar er að þátttakendur eigi skemmtilegan dag og njóti öryggis og nærveru með indælu hestunum okkar.