
Opna - Velja - Njóta
Hollywood súrefnismeðferð, Oxyoasis
Óskaskrín
Hollywood súrefnismeðferð – Oxyoasis hjá Heilsa & Útlit
Heilsa & útlit sérhæfir sig í sogæðameðferðum og öðrum snyrtimeðferðum. Meginmarkmið snyrtistofunnar er að hjálpa fólki að bæta heilsuna og hlúa að líkama og sál
Oxyoasis er notalega andlitsmeðferð þar sem eiginleikar súrefnis eru notaðir til þess að opna leið virkra efna til neðri laga húðarinnar. Þessi meðferð eykur teygjanleika húðarinnar, rakastig húðar eykst og húðin mýkist og fær aukinn ljóma.