Tvær gistinætur ásamt morgunverði fyrir tvo
Óskaskrín
Upplifunin er hluti af Góða Helgi Óskaskríninu
Eitt skemmtilegasta skíðasvæði landsins, Skíðamiðstöðin Oddskarð eða austfirsku alparnir er á milli Eskifjarðar og Norðfjarðar.
Mesta silfurbergsnáma hér á landi er á Helgustöðum við Eskifjörð. Silfurberg er sjaldgæft og er tært afbrigði af kristölluðum kalksteini.
Strandgata 47, 735 Eskifjörður
Óskaskrínið gildir til að bóka herbergi á tímabilinu frá 1.september - 31.maí.
[email protected] www.hoteleskifjordur.is Sími : 4760099 & 8981207