
Opna - Velja - Njóta
Ein gistinótt fyrir 2 ásamt aðgangi að útipottunum.
Óskaskrín
Hótel Kaldi – Gistinótt fyrir 2 með aðgang að útipottum
Hótel Kaldi er glænýtt hótel á Árskógssandi sem er staðsett við Bruggsmiðjuna Kalda. Bruggsmiðjan Kaldi hefur opnað bjórheilsulind sem er fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Bjórböðin voru opnuð 1. júní 2017 og hafa vakið gríðalega athygli og forvitni. Á staðnum er veitingarstaður, þar er boðið upp á ýmisskonar létta rétti og bjórtengdan mat eins og til dæmis Kaldaborgara.