
Opna - Velja - Njóta
Gisting í tveggja manna herbergi með möguleika á uppfærslu í deluxe herbergi. 3ja rétta ævintýrakvöldverði ásamt glæsilegum morgunverði. Aðgangur að gufubaði og 540 fm líkamsræktarstöð er innifalinn í pakkanum.
Óskaskrín
Hótel Keflavík
Hótel Keflavík er staðsett á besta stað í Keflavík með sjávarsíðuna á aðra höndina og miðbæinn á hina. Við bjóðum hlýleg og ríkulega búin herbergi og aðgang að öllu því sem hótelið hefur að bjóða. Þar á meðal er stór og fullbúin líkamsræktarstöð með gufu og ljósabekkjum, okkar margrómaða morgunverðarhlaðborð (opið daglega frá 5-10) og síðast en ekki síst glænýr KEF veitingastaður, bar og bistro.