Chat with us, powered by LiveChat
Hótel Laugarbakki

Opna - Velja - Njóta

Ein gistinótt í tveggja manna herbergi ásamt 3ja rétta kvöldverði og morgunverði

Óskaskrín

Hótel Laugarbakki


Hótel Laugarbakki er notalegt 56 herbergja sveitahótel, með öllum þægindum nútíma hótels. Öll herbergi með baði, sjónvarpi, gsm síma, hárblásara, snyrtivörum og öllu því helsta sem þú þarft til að eiga notalega helgi. Heitir pottar til afnota fyrir gesti. Frítt Internet, Góður veitingastaður, Bakki restaurant og Bakki bar.

Mikil náttúrufegurð í nágrenni Laugarbakka, Kolugljúfur, Hvítserkur og Borgarvirki til að nefna það helsta. Margar fallegar gönguleiðir um Miðfjörð. Stutt á slóðir Náðarstundar, söguslóðir þar sem síðasta aftaka á
Íslandi fór fram. Bjarg í Miðfirði- söguslóðir Grettis 5 km frá HL. Selasetur Íslands, Siglingar um Húnaflóa, KITKA ullarverksmiðja, Sundlaugin Hvammstanga, BARDÚSA verslunarminjasafn að ógleymdu Kaupfélaginu KVH.


Gott að vita

Inntékk er kl. 15:00 Úttékk kl. 11:00

Hvar

Hótelið er miðja vegu á milli Reykjavíkur og Akureyrar, eða 193 km frá Reykjavík. 198 km eru frá Laugarbakka norður á Akureyri.

Hvenær

Hótelið er opið allt árið en Óskaskrín þetta gildir ekki frá 1.júní - 31.ágúst.

Box

Hótel Laugarbakki, Skeggjagata 1, 531 Hvammstangi www.hotellaugarbakki.is [email protected] 519 8600

Bókanir

Vefpóstur: [email protected] Símanúmer: 519 8600

Shopping Cart
// add code for extend page js