Opna - Velja - Njóta
Ein gistinótt í tveggja manna herbergi ásamt 3ja rétta kvöldverði og morgunverði
Óskaskrín
Hótel Laugarbakki
Hótel Laugarbakki er notalegt 56 herbergja sveitahótel, með öllum þægindum nútíma hótels. Öll herbergi með baði, sjónvarpi, gsm síma, hárblásara, snyrtivörum og öllu því helsta sem þú þarft til að eiga notalega helgi. Heitir pottar til afnota fyrir gesti. Frítt Internet, Góður veitingastaður, Bakki restaurant og Bakki bar.
Mikil náttúrufegurð í nágrenni Laugarbakka, Kolugljúfur, Hvítserkur og Borgarvirki til að nefna það helsta. Margar fallegar gönguleiðir um Miðfjörð. Stutt á slóðir Náðarstundar, söguslóðir þar sem síðasta aftaka á
Íslandi fór fram. Bjarg í Miðfirði- söguslóðir Grettis 5 km frá HL. Selasetur Íslands, Siglingar um Húnaflóa, KITKA ullarverksmiðja, Sundlaugin Hvammstanga, BARDÚSA verslunarminjasafn að ógleymdu Kaupfélaginu KVH.