Hreyfing Spa – Kísilleirmeðferð & 25 mín paranudd

Opna - Velja - Njóta

  • Aðgangur að Hreyfingu Spa og Heilsulind
  • 20 mín Kísilleirmeðferð fyrir tvo
  • 25 mín Paranudd
  • Sloppur og handklæði

Óskaskrín

Hreyfing Spa – Kísilleirmeðferð & 25 mín paranudd


Fullkomið dekur fyrir tvo að njóta.

Kísilleirmeðferðin er einstök meðferð þar sem gestir bera á sig hvítan kísil og slaka á í 20 mínútur í sérhönnuðum leirgufuklefa. Í lokin verður gufan að léttu regni sem skolar kísilinn af á mildan hátt. Meðferðin veitir húðinni heilbrigðan ljóma og fallegt yfirbragð.

Dásamleg slökun áður en haldið er í nuddmeðferð í paraherberginu.

Sloppur og handklæði fylgja einnig.


Áhugavert

Hreyfing er staðsett í Glæsibæ og þar er boðið upp á allt það besta sem völ er á á líkamsræktarstöðvum í dag.

Gott að vita

Í Hreyfingu er boðið upp á mikið af spennandi nýjungum sem tengjast almennri líkamsrækt og vellíðan. Þar er boðið upp á allt það nýjasta og besta hverju sinni í líkamsrækt ásamt fyrsta flokks snyrti-, nudd og spa meðferðum. Hreyfing er því góður kostur fyrir þá sem vilja gera vel við sig þegar kemur að heilsurækt.

Hvar

Hreyfing Álfheimum 74 (Glæsibæ), 104 Reykjavík.

Shopping Cart