
Opna - Velja - Njóta
Húðhreinsun fyrir einn.
Óskaskrín
Húðhreinsun – Snyrtistofan Helena fagra
Snyrtistofan Helena fagra hefur löngum verið þekkt fyrir mikla fagmennsku og frábæra þjónustu. Á snyrtistofunni er lögð áhersla á notalegt umhverfi og því er auðvelt að slaka þar á og njóta þess að láta dekra við sig. Handhafi óskaskrínsins getur komið til okkar í dásamlega húðhreinsun sem inniheldur yfirborðshreinsun húðar, djúphreinsun með kornakremi eftir húðgerð síðan er húðin hituð í gufu fyrir hreinsun og að lokum er valinn maski sem hentar húðgerð. Snyrtifræðingur gefur einnig ráð varðandi umhirðu húðar ásamt því hvaða snyrtivörur henta viðskiptavini best.