
Opna - Velja - Njóta
Þrírétta kvöldverður fyrir tvo að hætti kokksins á Jörgensen Kitchen & Bar Hægt að velja á milli nokkurra rétta Með matnum fylgir vínglas hússins eða bjór Gildir fyrir tvo.
Óskaskrín
Jörgensen Kitchen & Bar
Þrírétta kvöldverður (forréttur, aðalréttur og eftirréttur) fyrir tvo að hætti kokksins á Jörgensen Kitchen & Bar. Jörgensen Kitchen & Bar er umfram allt notalegur veitingastaður sem býður upp á ljúffengar veitingar, góða þjónustu, létt yfirbragð og fallegt umhverfi. Útkoman er einskær notalegheit þar sem allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi.
Hægt að velja á milli eftirfarandi rétta. Með matnum fylgir vínglas hússins eða bjór:
FORRÉTTUR
- Súpa dagsins
- Grænt salat hússins
AÐALRÉTTUR
- Fiskur dagsins
- Jörgensen beikon borgari
- Sveppa risottó
- Kjúklinga Caesar salat
EFTIRRÉTTUR
- Frönsk súkkulaðikaka
- Sorbet ís
Gildir fyrir tvo