Chat with us, powered by LiveChat
Jörgensen Kitchen & Bar

Opna - Velja - Njóta

Kokteill að eigin vali fyrir tvo.

Óskaskrín

Jörgensen Kitchen & Bar


Jörgensen Kitchen & Bar er umfram allt notalegur veitingastaður sem býður upp á ljúffengar veitingar, góða þjónustu, létt yfirbragð og fallegt umhverfi. Útkoman er einskær notalegheit þar sem allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi.

Kokteill að eigin vali fyrir tvo


Áhugavert

Á matseðlunum er úrval af gómsætum réttum og sama er að segja um vín- og kokteilaseðilinn okkar.

Hvar

Laugavegur 120 105 Reykjavík

Hvenær

Jörgensen Kitchen & Bar opnar kl 11:30 alla daga vikunnar og lokar á miðnætti.

Bókanir

Borðabókanir: www.dineout.is 595-8565 [email protected]

Shopping Cart