Chat with us, powered by LiveChat
Kaffitár

Opna - Velja - Njóta

Kaffidrykkur og kruðerí að eigin vali fyrir tvo.

Óskaskrín

Kaffitár


Kaffitár hefur verið til síðan 1990, og síðan þá hefur kaffifyrirtækið markað nokkur spor í sögu kaffiframleiðslu á Íslandi. Alveg frá upphafi hafa ástríða og fagmennska einkennt framgöngu þess á kaffimarkaði, og hefur hvortveggja sest að í neytendum. Það er vissulega auðvelt að hengja utan á sig slíkum kostum, en þegar sælkera er ljóst að kaffið okkar er brennt með hjartanu og borið fram af þekkingu, þá er það líka sýnt að Kaffitár er til staðar til að veita hámarks ánægju.


Áhugavert

Kaffið sjálft kemur þó ekki aðeins eitt þar við sögu, heldur einnig starfsfólkið. Kaffitár hefur í öll þessi ár lagt sig í líma við að þjálfa og fræða starfsfólk sitt í kaffi listinni þannig að hver og einn sé svo vel verki farinn að öruggt sé að bestu eiginleikar kaffisins komist til skila. Kaffibarþjónar okkar eru líka fyrir löngu orðnir þjóðkunnir fyrir færni sína við kaffi drykki, og hafa jafnt og þétt lagt „kaffi heiminn“ á borð fyrir neytandann.

Hvar

Óskaskrínið gildir á öllum kaffihúsum Kaffitár

Shopping Cart
// add code for extend page js