Chat with us, powered by LiveChat
Kobido andlitsnudd

Opna - Velja - Njóta

Kobido andlitsnudd 60 mínútur

Óskaskrín

Kobido andlitsnudd


Kobido nuddið er talið eitt besta andlitsnuddið. Kobido er japanskt andlitsnudd sem endurnærir húðina og hægir á öldrum húðarinnar. Þessi sérstaka tækni hjálpar til við að bæta útlit og ástand húðarinnar og gerir áferð húðarinnar silkimjúka. Nuddið getur dregið úr pokum undir augum, kemur í veg fyrir hrukkur og nærir húðinar með því að bæta blóðflæði og sogæðakerfi.

60 mínútna Kobido andlistnudd


Hvar

Virago Salon - Faxafeni 14

Hvenær

Mánudaga - föstudaga: 9.00 - 18:00

Bókanir

Bókanir í síma: 762-7966 eða með tölvupósti: [email protected]  

Shopping Cart