Chat with us, powered by LiveChat
KÖFUNARNÁMSKEIÐ Í EYJAFIRÐI

Opna - Velja - Njóta

Köfunarnámskeiðið er fyrir einn þátttakenda auk búnaðar.

Óskaskrín

KÖFUNARNÁMSKEIÐ Í EYJAFIRÐI


Námskeið fyrir einn í köfun þar sem farið er yfir helstu þætti köfunar. Kafað er við gömlu bryggjuna á Hjalteyri sem er á milli Akureyrar og Dalvíkur þar sem lífríkið í sjónum er skoðað. Kennarinn á þessum námskeiðum hefur starfað sem atvinnukafari í 13 ár. Allur búnaður er útvegaður.


Áhugavert

Köfunarnámskeiðið er frábær undirbúningur fyrir frekari landvinninga neðansjávar.

Gott að vita

Fyrir þá sem vilja læra meira í köfun og taka Open Water námskeið þá telst þessi köfun sem hluti af því námskeiði.

Hvar

Við gömlu bryggjuna á Hjalteyri. Bóka þarf námskeiðið með fyrirvara.

Shopping Cart