Opna - Velja - Njóta
Hamborgara, franskar, sósu og gos fyrir tvo
Óskaskrín
Lebowski bar
Lebowski Bar er einn af vinsælari stöðum landsins. Ef þú ert að leita af góðum hamborgurum, mjólkurhristingum og stemningu þá er Lebowski Bar tilvalinn staður. Sérblandað nautakjöt og sérbökuð brauð er undirstaða hamborgaranna ljúffengu. Útisvæðið er tilvalinn staður til að njóta sólríkra sumardaga og ekki skemmir fyrir úrval af frumlegum hanastélum og mjólkurhristingum þar sem Hvíti Rússinn ber af, að öðrum ólöstuðum.