
Opna - Velja - Njóta
Létt handsnyrting með lökkun
Óskaskrín
Létt handsnyrting með lökkun – Snyrtistofan Dimmalimm
Snyrtistofan Dimmalimm veitir fyrsta flokks þjónustu í notalegu umhverfi. Sem handhafi Óskaskríns færð þú létta handsnyrtingu með lökkun. Handsnyrtingin hefst á því að neglur eru klipptar og þjalaðar. Þá eru naglabönd snyrt eftir þörfum áður en neglur eru lakkaðar. Að lokum er handáburður borinn á hendur.