Chat with us, powered by LiveChat
Matjurtanámskeið

Opna - Velja - Njóta

Námskeið fyrir einn í staðnámi eða tvo í fjarnámi í matjurtarækt.

Óskaskrín

Matjurtanámskeið


Námskeið fyrir þá sem vilja ná árangri í matjurtarækt og fá ríkulega uppskeru. Greint er frá ræktunaraðferðum og hugmyndum að mismunandi ræktunarbeðum. Fjallað um mikilvægi skjóls og birtu. Farið er yfir áburðarþörf og lífrænar lausnir gegn vágestum og sjúkdómum. Auk alls þessa eru kynntar fjölmargar tegundir matjurta og skoðaðar leiðir til að nýta sér uppskeruna og aðferðir til að geyma grænmeti.
Námskeiðið er 3 klst. Vönduð námsgögn. Boðið upp á grænmetissmakk og vönduð námsgögn fylgja.
Gildir fyrir einn í staðnámi eða tvo í fjarnámi.


Gott að vita

Kennari: Auður I. Ottesen garðyrkjufræðingur og ritstjóri Sumarhússins og garðsins.

Hvar

Sumarhúsið og Garðurinn Fossheiði 1 Selfossi

Hvenær

Best er að hafa samband varðandi næstu námskeið.

Bókanir

Sumarhúsið og garðurinn Sími: 578 4800 [email protected] rit.is

Shopping Cart