
Opna - Velja - Njóta
6 rétta kvöldverður fyrir tvo að hætti kokksins
Óskaskrín
Matur og drykkur
Matur og drykkur er nýlegur veitingastaður sem opnaði í janúar 2015 við Grandagarð 2 í Reykjavík. Staðurinn hefur fengið frábærar viðtökur enda
er þar boðið upp á skemmtilegan og bragðgóðan mat sem matreiddur er úr besta mögulega hráefni og eldaður samkvæmt gömlum íslenskum uppskriftum. Staðurinn er hlýlegur og heimilislegur og bíður mann velkominn um leið og stigið er inn fyrir dyrnar.