Chat with us, powered by LiveChat
Miðgarður SPA

Opna - Velja - Njóta

Aðgangur í heilsulindina Miðgarð SPA fyrir einn ásamt freyðivínsglasi

Óskaskrín

Miðgarður SPA


Miðgarður SPA er fallega innréttuð heilsulind þar sem finna má líkamsræktaraðstöðu, gufubað, búningsklefa og tvo rúmgóða potta sem staðsettir eru innandyra sem og utandyra í afgirtum garði. Í Miðgarði SPA eru tvö nuddherbergi þar sem boðið er uppá úrval slakandi nuddmeðferðum. Miðgarður SPA er staðsett í miðborg Reykjavíkur og er með sinn eigin afgirta garð þar sem er dásamlegur heitur pottur.


Áhugavert

Hægt er að njóta frískandi drykkja í heilsulindinni.

Gott að vita

20 ára aldurstakmark er í Miðgarð SPA

Hvar

Miðgarður SPA er staðsett á Miðgarður by Center Hotels og er á Laugavegi 120, 105 Reykjavík.

Hvenær

Miðgarður SPA er opin alla daga frá kl 07:00 - 22:00

Bókanir

Bókanir í síma 595-8560

Shopping Cart