Chat with us, powered by LiveChat
Myndó ljósmyndastofa

Opna - Velja - Njóta

Myndatöku fyrir einn eða tvo. Innifalið er myndataka, úrvinnsla mynda, hýsing á heimasíðu, skoðunartími og ein stækkun 13 x 18

Óskaskrín

Myndó ljósmyndastofa


Búðu til minningar með fjölskyldunni eða vinunum. Við bjóðum upp á fjölbreyttar myndatökur og fögnum hverju tilefni til þess að búa til minningar með ykkur. Hvort sem það eru ungbarnamyndir, barnamyndir, fermingarmyndir, bumbumyndir, útskriftarmyndir, skólamyndir, fjölskyldumyndir eða annað skemmtilegt tilefni erum við ávalt til í slaginn. Við bjóðum einnig upp á myndatökur á viðburðum, veislum og í heimahúsum.


Gott að vita

Myndó ljósmyndastofa opnaði árið 2009 í bílskúrnum í heimahúsi í Mosfellsbæ og var starfrækt þar í rúmm 10 ár Nýlega flutti stofan í Þverholt 5 í Mosfellsbæ en þar erum við með rúmgott, hlýlegt og þægilegt stúdíó

Hvar

Myndó ljósmyndastofa ehf Þverholt 5 270 Mosfellsbæ sími 8981744 www.myndo.is

Bókanir

Bókanir í síma 8981744 eða gegnum [email protected]

Shopping Cart