
Opna - Velja - Njóta
Kvöldmáltíð að eigin vali er jafngildir söluverði óskaskrínsins.
Óskaskrín
Narfeyrarstofa Stykkishólmi
Narfeyrarhús mun hafa verið reist fyrir Málfríði Möller, ekkju Möllers apótekara á árunum 1901-1906. Húsið var þá ýmist kallað Málfríðarhús eða Narfeyrarhús. Narfeyrarhús er nú aðsetur veitingastaðarins Narfeyrarstofu sem leggur metnað sinn í að draga fram sérkenni Breiðafjarðar og svæðisins umhverfis Stykkishólm í sinni einstöku matreiðslu. Þar er framreiddur matur úr besta fáanlega hráefni á hverjum tíma úr matarkistunni Breiðafirði.