Opna - Velja - Njóta
Náttúrulegar og töff blómaskreytingar - námskeið fyrir einn í staðnámi (3klst) eða tvo í fjarnámi (90mín)
Óskaskrín
Náttúrulegar og töff blómaskreytingar – námskeið
Kynntar verða hugmyndir að nýstárlegum borðskreytingum. Efniviðurinn sem unnið er úr er náttúrulegur, stál og steypa. Nemendur læra handtökin og ótal trix við gerð aðventu- og jólaskreytinga.
Námskeiðið er 3 klst í staðnámi, 90mín í fjarnámi. Boðið upp á léttar veitingar og vönduð námsgögn fylgja.
Gildir fyrir einn í staðnámi eða tvo í fjarnámi.