Opna - Velja - Njóta
Parameðferð, annar aðilinn fer í verndarhjúpinn og hinn aðilinn fer í gufuhjúpinn - 30 mínútna meðferðir
Óskaskrín
Parameðferð – gufuhjúpur og verndarhjúpur í 30 mín
Verndarhjúpurinn veitir alhliða vellíðan með því að sameina í einni og sömu meðferð virkni vöðvaspennu, innrauðra ljósa, heilnudds og ilmkjarnameðferða. Hann veitir slakandi og endurnærandi meðferð fyrir huga, líkama og sál. Framúrskarandi tækni sem hjálpar við að viðhalda kjörþyngd á meðan þú slappar af í gufu-nuddæfingartæki sem umvefur þig sem verndarhjúpur.
Í gufuhjúpnum er þægilegt flæði af heitri gufu sem dekrar við þig í þessum nýjasta verndarhjúp okkar. Meðferðin felur í sér náttúruleg hreinsun líkamans og hefur hvetjandi áhrif á rakaupptöku húðarinnar sem og sérstakra vítamína í vökvaformi sem blandað er við gufuna. Með því að nýta infrarauða orku og einstakt rakakerfi verndarhjúpsins kemst jafnvægi í rakastig líkamans og húðin verður silkimjúk, fersk, hrein og glóandi.