Chat with us, powered by LiveChat
Rauða Húsið á Eyrarbakka

Opna - Velja - Njóta

3ja rétta kvöldverður fyrir tvo að hætti kokksins

Óskaskrín

Rauða Húsið á Eyrarbakka


Rauða húsið er einn af best þekktu veitingahúsum landsins, enda hefur veitingastaðurinn löngum verið rómaður fyrir dásamlega sjávarrétti og þá sérstaklega fyrir humarinn, sem þykir með þeim bestu á landinu. Staðsetningin er frábær og hefur verið vinsælt að bregða sér út eftir matinn til þess að njóta þeirrar einstöku náttúrufegurðar sem Eyrarbakki hefur upp á að bjóða. Að fá sér göngutúr meðfram sjónum þar sem tunglsljósið speglast í haffletinum og norðurljósin leika um himininn er eitthvað sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.


Áhugavert

Íslendingar voru lengi að átta sig á gæðum humars en humarveiðar til útflutnings hófust fyrst hér á Eyrarbakka árið 1954.

Gott að vita

Staðurinn býður upp á veislusali fyrir allskyns mannfögnuði eins og fermingar, brúðkaup eða árshátíðir en við getum tekið á móti allt að 150 manns á efri hæð hússins.

Hvar

Rauða húsið er staðsett við Búðarstíg 4 á Eyrarbakka, en aðeins er um 40 mín akstur til okkar úr Reykjavík.

Hvenær

Miðvikudaga - föstudaga : 18:00 - 21:00 Laugardaga - sunnudaga : 12:00 - 21:00

Bókanir

Sími: 483 3330 [email protected] raudahusid.is

Shopping Cart