
Opna - Velja - Njóta
Regndropameðferð 45 mínútur
Óskaskrín
Regndropameðferð og Himnesk fótasæla – Hið Nýja Líf
Regndropameðferðin er ljúf og á sama tíma öflug Ilmkjarnaolíumeðferð. Léttar strokur á baki með dass af mjúku nuddi. Einstaklega slakandi meðferð sem eflir vellíðan og innri ró.
Í himneskri fótasælu áttu von á yndislegu dekri uppað hnjám með hreinum Ilmkjarnaolíum.Saman skapar ilmurinn, ættaður beint frá móður jörð, og ljúft nuddið dásemdar slakandi upplifun.