Opna - Velja - Njóta
Riðið um svarta sanda Fljótanna. Gildir fyrir einn
Óskaskrín
Riðið um svarta sanda fyrir einn
Frábær 2ja klukkutíma ferð um óspillt landslag og fjörur Fljótanna. Ef það er fjara ríðum við eftir fjörunni og njótum náttúrunnar við sjóinn. Ferðin er bæði fyrir byrjendur sem og lengra komna. Markmið okkar er að þátttakendur eigi skemmtilegan dag með góðum hesti og njóti öryggis og nærveru með indælu hestunum okkar.