
Opna - Velja - Njóta
Ævintýraveisla. Þriggja rétta ævintýraferð um eldhúsið.
Óskaskrín
Rub23 – Akureyri
Rub23 er sjávarréttaveitingastaður með fjölbreytt úrval fisktegunda og mikið úrval sushi-rétta, í bland við kjötrétti. Fjölbreytt, ferskt og fullt af bragði.
Ævintýraveisla. Þriggja rétta ævintýraferð um eldhúsið.
ATh: Gildir aðeins frá sunnudegi – fimmtudags og ekki í júlí og ágúst.