
Opna - Velja - Njóta
Skautaferð fyrir 4-6 hjá Skautahöllinni á Akureyri
Óskaskrín
Skautaferð fyrir 4-6
Skautahöllin Akureyri býður uppá frábæra hreyfingu fyrir alla fjölskylduna. Skautahöllin er opin almenningi um helgar frá byrjun september til lok apríl en einnig eru aukaopnanir eru í kringum stórhátíðir (jól og páska). Veitingarsalan er opinn á almenningstímum.