
Opna - Velja - Njóta
,,Brot af því besta'' fimm rétta máltíð fyrir tvo.
Óskaskrín
Slippurinn Vestmannaeyjum
Slippurinn er fjölskyldurekinn veitingastaður sem býður upp á íslenska og nýnorræna matseld úr matarkistu Vestmannaeyja og suðurlands. Nálægðin við fiskimiðin tryggir sjávarfang eins ferskt og það gerist og árstíðabundin hráefni fá hlutverk á breytilegum og fjölbreyttum matseðli. Slippurinn hefur náð að skapa skemmtilega kokteilastemmningu með sína eigin kokteila og hefur úrval af íslenskum bjór á boðstólnum.