
Opna - Velja - Njóta
Dermo Peeling ávaxtasýrumeðferð frá Mary Chor.
Óskaskrín
Snyrtimiðstöðin – Dermo Peeling ávaxtasýrumeðferð
Snyrtimiðstöðin er snyrti,- nudd,- og fótaaðgerðastofa sem býður uppá alla almenna snyrtingu og varanlega förðun (tattoo). Við erum sérfræðingar í meðferðum frá hinu þekkta og virta snyrtivörufyrirtæki Mary Cohr. Markmið okkar er að bjóða uppá fyrsta flokks vörur og faglega þjónustu í fallegu og afslappandi umhverfi. Sem handhafi Óskaskríns bjóðum við þér uppá Dermo Peeling ávaxtasýrumeðferð frá Mary Chor. Meðferðin er endurnýjandi, rakagefandi, djúphreinsandi, sléttar áferð húðar, eykur ljóma, dregur úr brúnum blettum og öldrunarmerkjum. Innifalið í andlitsmeðferðinni er nudd á andlit, bringu, herðar og höfuð.