Chat with us, powered by LiveChat
Snyrtimiðstöðin – Litun og Plokkun ásamt handanuddi

Opna - Velja - Njóta

Einn í Litun og plokkun með handanuddi.

Óskaskrín

Snyrtimiðstöðin – Litun og Plokkun ásamt handanuddi


Snyrtimiðstöðin er snyrti,- nudd,- og fótaaðgerðastofa sem býður uppá alla almenna snyrtingu og varanlega förðun (tattoo). Við erum sérfræðingar í meðferðum frá hinu þekkta og virta snyrtivörufyrirtæki Mary Cohr. Markmið okkar er að bjóða uppá fyrsta flokks vörur og faglega þjónustu í fallegu og afslappandi umhverfi. Sem handhafi Óskaskríns bjóðum við þér uppá Litun og plokkun ásamt yndislegu handanuddi.


Áhugavert

Snyrtistofan hefur verið starfrækt frá 25. ágúst 1979. Við á Snyrtimiðstöðinni höfum ávallt lagt okkur fram að vera fyrsta flokks snyrti-, nudd-, og fótaaðgerðastofa. Hvort sem það er í fagmennsku, aðstöðu, tækni eða vöru

Gott að vita

Metnaður okkar liggur ávallt í að koma til móts við þarfir viðskiptavina okkar í rólegu og notalegu umhverfi með faglærðu starfsfólki.

Hvar

Kringlunni 7 (Húsi verslunarinnar), 103 Reykjavík.

Hvenær

Opið virka daga 09.00 - 18.00. Munið að panta með fyrirvara.

Shopping Cart