
Opna - Velja - Njóta
Einn í Litun og plokkun með handanuddi.
Óskaskrín
Snyrtimiðstöðin – Litun og Plokkun ásamt handanuddi
Snyrtimiðstöðin er snyrti,- nudd,- og fótaaðgerðastofa sem býður uppá alla almenna snyrtingu og varanlega förðun (tattoo). Við erum sérfræðingar í meðferðum frá hinu þekkta og virta snyrtivörufyrirtæki Mary Cohr. Markmið okkar er að bjóða uppá fyrsta flokks vörur og faglega þjónustu í fallegu og afslappandi umhverfi. Sem handhafi Óskaskríns bjóðum við þér uppá Litun og plokkun ásamt yndislegu handanuddi.