Opna - Velja - Njóta
Stakur tími í Velashape
Óskaskrín
Stakur tími í Velashape hjá House of Beauty
Velashape er ein byltingarkenndasta líkamsmeðferð sem völ er á í dag. Velashape vinnur á staðbundinni fitu og þéttir húð án þess að um inngrip eins og skurðaðgerð sé að ræða. Meðferðin örvar niðurbrot á fitu, eykur hreinsun í sogæðakerfi líkamans, eykur kollagen og elastin framleiðslu í húð auk þess sem fitufrumur minnka. Árangurinn verður ummálsminnkun á meðferðar svæði, minnkun á appelsínuhúð og misfellum í húð ásamt því að húðin verður þéttari, sléttari og útlínur líkamans betur mótaðar. Hver meðferð tekur 20 mínútur.