
Opna - Velja - Njóta
3ja rétta kvöldverður fyrir tvo að hætti kokksins og kaffi með eftirréttinum.
Óskaskrín
Strikið Akureyri
Fjölbreytilegur og vandaður matseðill, góður matur og góð þjónusta einkennir Strikið sem allir þekkja. Saman gerir þetta heimsókn á veitingahúsið Strikið á Akureyri að upplifun sem þú nýtur og geymir í minningunni.Útiaðstaðan okkar gerir þessa upplifun enn eftirminnilegri á góðum sumardegi.