Opna - Velja - Njóta
Sweat Spa + Cryo kuldameðferð á eftir fyrir 2
Óskaskrín
Sweat Spa + Cryo kuldameðferð fyrir tvo
Sweat Spa meðferðin tekur 55 mínútur og er frábær heilsubót. Þú liggur á bekk með kodda, vafinn í plast og með infrared teppi/svefnpoka. Við meðferðina má búast við því að svitna mjög mikið og er þetta því frábær úthreinsun á eiturefnum í líkamanum. Hefur alla kosti þess að fara í gufubað.
Cryo kuldameðferð er frábær í kjölfarið – en þá flæðir -30°kalt loft jafnt um andlitið. Þessi meðferð minnkar bólgur, frískar við, eykur kollagen framleiðslu og getur minnkað bólur og snúið við skallamyndun.
Gildir fyrir tvo