Opna - Velja - Njóta
Ultra visage meðferð (60mín)
Óskaskrín
Ultra Visage meðferð (60 mín) – Snyrtistofan Dimmalimm
Snyrtistofan Dimmalimm veitir fyrsta flokks þjónustu í notalegu umhverfi. Sem handhafi Óskaskríns færð þú Ultra Visage meðferð (60mín). Húð- og vöðvastyrkjandi rafmagnsmeðferð fyrir andlit. Hreinsar og örvar blóðstreymi og sogæðakerfið, styrkir, þéttir og eykur teygjanleika húðar. Eykur raka og ljóma í húð.