
Opna - Velja - Njóta
FO vettlingar sem styðja við hinsegin verkefni UN Women.
Óskaskrín
FO vettlingar UN WOMEN á Íslandi
FO vettlingar eru seldir af UN Women á Íslandi og rennur allur ágóði til styrktar hinsegin verkefna UN Women á heimsvísu. Ef þú ákveður að nýta Óskaskrínið þitt hjá UN Women á Íslandi veitir þú hinsegin fólki um allan heim stuðning og tækifæri. Vettlingarnir eru íslensk hönnun og framleiðsla og eru úr 100% Merino ull. UN Women á Íslandi er ein af þrettán landsnefndum UN Women, stofnunar Sameinuðu þjóðanna um jafnrétti og valdeflingu kvenna og stúlkna.