
Opna - Velja - Njóta
Vax upp að hnjám
Óskaskrín
Vax upp að hnjám – Snyrtistofan Dimmalimm
Í vaxmeðferð eru hárin fjarlægð með rót og tekur það hárið 4-6 vikur að vaxa aftur. Hárin verða mýkri en við rakstur, oft lýsast hárin við vaxmeðferð og verða strjálli. Vaxið rífur ekki í húð né skilur eftir klístraðar vax leifar. Þessum árangri er að þakka einstakri blöndu af náttúrulegum innihaldsefnum, sem ná hárum allt að 2 mm löngum. Innihaldsefnin eru með sérstökum ilmkjarnaolíum sem róa og sefa húð, fullkomnar árangur og skilar sér í ánægðum og vandlátum viðskiptavinum.