
Opna - Velja - Njóta
Víkingaferð fyrir tvo
Óskaskrín
Víkingaferð fyrir tvo
Frábær 2ja klukkutíma ferð um fjallasali Tröllaskagans. Riðið um hinn einstaka Flókadal í Fljótum sem býr yfir stórbrotinni náttúrufegurð. Ferðin er bæði fyrir byrjendur sem og lengra komna. Markmið okkar er að þið eigið skemmtilegan dag með góðum hesti, njótið öryggis og nærverunnar með indælu hestunum okkar.