
Opna - Velja - Njóta
Vikupassi í Jóga hjá Sólir jógastúdíó
Óskaskrín
Vikupassi í jóga hjá Sólir
Sólir voru stofnaðar 2015 með það að markmiði að skapa á einum stað vettvang þar sem hugað er að öllum þáttum heilsu. Í dag starfa hjá okkur yfir 25 fagaðilar með fjölbreyttan bakgrunn s.s. hugleiðslu- og jógakennarar með ólík réttindi, hjúkrunarfræðingar, sálfræðingar, kennarar, dansarar, tónlistarfólk, plöntukennarar, markþjálfar og ráðgjafar. Með sameinuðum kröfum okkar teymis hefur okkur tekist að skapa öruggt og dómlaust rými fyrir umbreytingu fólks með persónulegri þjónustu og athvarfi