Opna - Velja - Njóta
Gjafabréf í Vínskóla Spritz fyrir tvo
Óskaskrín
Vínskólinn á Spritz
Vínskólinn á Spritz er vínnámskeið þar sem fólk lærir undirstöðuatriðin um vín á einni kvöldstund. Námskeiðið er létt og skemmtilegt og hentar bæði byrjendum og lengra komnum.
Á námskeiðinu förum yfir það hvernig vín verður til, hvaðan það kemur, hvernig á að para það með mat og smökkum saman 7 mismunandi sérvalin vín.
Markmið námskeiðsins er að fræðast á skemmtilegan hátt um vín og að kynnast okkar eigin smekk á víni betur og hvernig á að para það með mat.
Gildir sem gjafabréf í Vínskóla Spritz fyrir tvo.